Stofnþel Rokksveit

<p>Bandið var stofnað í ágúst 1970 þá skipuð: Gunnar Hermannsson - bassi, Magnús Halldórsson - hljómboð, Herbert Guðmundsson - söngur, Kristmundur Jónsson - trommur og Sævar Árnason - gítar. Ekki er ljóst hvað bandið starfaði lengi.</p> <p>Haustið 1974 var sveitin endurvakin og var þá Kristmundur (kokkur) Jónsson trommari einn eftir af gamla bandinu. Aðrir í sveitinni þarna voru: . . ... Stofnþel var til í fyrra lífi fyrir nokkrum árum, en endurfæddist nú í haust [1974], eða fyrir um þremur mánuðum... Kristmundur Jónasson - trommur, Kristinn Ingi Sigurjónsson - bassi, Tryggvi Hübner, Magnús Finnur og Sigurður Kr. ...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Gunnar Hermannsson Bassaleikari 1970-08
Herbert Guðmundsson Söngvari 1970-08
Kristmundur Jónsson Trommuleikari 1970-08
Kristmundur Jónsson Trommuleikari 1974-10
Magnús Finnur Jóhannsson Söngvari og Gítarleikari
Magnús Halldórsson Hljómborðsleikari 1970-08
Sigurður Kristmann Sigurðsson Söngvari
Sævar Árnason Gítarleikari 1970-08
Tryggvi Hübner Gítarleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.06.2016