Dögg

Stofnuð í október 1973. Ári eftir stofnun vour í sveitinni Jóhann Þórisson, Páll Kristinn Pálsson - söngur, Ólafur Helgi Helgason - trommur, Kjartan Eggertsson - gítar, Nikulás Róbertsson - hljómborð og Sæmundur Rúnar Þórisson - gítar.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Kjartan Eggertsson Gítarleikari 1973-10
Nikulás Róbertsson Hljómborðsleikari 1973-10
Ólafur Helgi Helgason Trommuleikari 1973-10
Páll Kristinn Pálsson Söngvari 1973-10
Rúnar Þórisson Gítarleikari 1973-10

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.06.2016