Karlakór KFUM Karlakór

Það var um haustið 1916 að nokkurir menn komu saman í þvi augnamiði að stofna söngfclag. Sumir þeirra höfðu áður sungið í karlakór, sem starfað hafði í sambandi við K.F.U.M. Var á fundi þessum ákveðið að gera tilraun til þess að halda karlakór slarfandi. Leitað var til Jóns Halldórssonar, þá rikisféhirðis, og hann beðinn að taka að sér söngstjórnina, og gaf Jón kost á því. Þegar kórinn hóf starf sitt var hann eiginlega sá eini, sem starfaði i höfuðstaðnum og var svo um tíu ára skeið. „17. júni" var þá að meslu hætlur slörfum og við það að leysast upp.

Heimild: Heimir, söngmálablað.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til

Tengt efni á öðrum vefjum