Eyþórs Combo Danshljómsveit

<p>Sveitin er fyrst nefnd í blöðum þegar Röðull auglýsir í Morgunblaðinu 6. desember 1962: „Didda Sveins og Eyþórs Combo“. Í marsbyrjun 1965 er bandið síðast aulýst á Röðli: „Eyþórs Combo, söngvari Didda Sveins“ ... </p> <p>Hljómsveitin byrjaði í Leikhúskjallaranum, var lengi á Röðli við Skipholt, og einn vetur í Sigtúni við Austurvöll. Öll árin lék sveitin af og til í klúbbunum á Keflavíkurflugvelli, en Eyþór þekkti þann starfvettvang vel frá gamalli tíð með KK-sextett og Orion.</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Benedikt Pálsson Trommuleikari 1966-10 1967-04
Edward Frederiksen Píanóleikari 1966-10 1967-04
Eyþór Þorláksson Gítarleikari 1961-09 1967-12
Guðjón Pálsson Píanóleikari 1963-09 1964-04/05
Jón Möller Píanóleikari 1965-01 1965-06
Ómar Axelsson Píanóleikari 1967 1967
Reynir Harðarson Trommuleikari
Sigurbjörg Sveinsdóttir Söngkona 1961-09 1967-12
Sigurdór Sigurdórsson Söngvari 1963-09 1964-04/05
Sigurður Þ. Guðmundsson Píanóleikari 1961-09 1963-09
Sverrir Garðarsson Trommuleikari 1962-09 19650-03
Sverrir Sveinsson Bassaleikari 1964-09 1967-12
Trausti Thorberg Bassaleikari 1961-09 1964-04/05
Þórarinn Ólafsson Píanóleikari 1964-09 1965-01

Skjöl

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 30.09.2015