Hið íslenska gítartríó

<p>Hið íslenska gítartríó var stofnað 2011 og hefur verið leiðandi hópur í flutningi á klassískri gítartónlist. Það hefur flutt ný íslensk verk, samin fyrir hópinn, ásamt þekktari verkum tónbókmenntanna og þannig markað sér sérstöðu á alþjóðlega vísu og fjölgað verkum fyrir þessa hljóðfæra­samsetningu svo um munar. Af fyrri verkefnum tríósins má nefna tónleika í Hofi á Akureyri og afmælistónleika Olivers Kentish í fyrra. Á næstu misserum heldur hópurinn svo til Toronto og Kaupmannahafnar þar sem frumflutt verða þrjú ný íslensk verk.</p> <p align="right">Af vef Háskólatónleika 2015</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Svanur Vilbergsson Gítarleikari 2011
Þórarinn Sigurbergsson Gítarleikari 2011
Þröstur Þorbjörnsson Gítarleikari 2011

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 25.01.2016