Tíminn greinir frá því 22. ágúst 1976 að mánuðinn áður hafi Janis Carol sett saman hljómsveitina Lava til að spila í Svíþjóðar; bandið hafi fyrst komið fram 13. ágúst í Glädjenhuset í Stolhólmi. Auk Janisar voru í sveitinni: Ragnar Ragnar Sigurðsson - gítar (áður í Dinamit og Paradis), Ingvi Steinn Sigtryggsson hljómborð, Erlendur Svavarsson - trommur (áður í Pónik) og Ingvar Áreliusson - bassi...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Erlendur Svavarsson Trommuleikari 1976-07
Ingvar Árelíusson Bassaleikari 1976-07
Ingvi Steinn Sigtryggsson Hljómborðsleikari 1976-07
Janis Carol Söngkona 1976-07
Ragnar Sigurðsson Gítarleikari 1976-07

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.10.2015