Blúsmenn Andreu Blúsband

Sveitin hefur starfað frá 1989 og gefið út tvær hljómplötur þar sem finna má þverskurð af þeirri tónlist sem hljómsveitin býður upp á, sambland blues, soul og djasstónlistar auk laga eftir Andreu sjálfa...

Einar Rúnarsson á orgel

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Andrea Gylfadóttir Söngkona 1989
Einar Rúnarsson Hljómborðsleikari
Guðmundur Pétursson Gítarleikari 1989
Haraldur Þorsteinsson Bassaleikari
Jóhann Hjörleifsson Trommuleikari

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.04.2018