Egó Rokksveit

Bárður Örn hefur skrifað greinargóða samantekt um feril sveitarinnar á bubbi.is; segir þar bandið hafa byrjað í september 1981 þegar Bubbi, Þorleifur og Bergþór Morthens ákváðu að stofna hljómsveit...

... Ego ferðaðist um landið í nóvember 1981. Þá léku í bandinu:

  • Bubbi Morthens
  • Þorleifur Guðjónsson - bassi
  • Jóhann Richard - trommur
  • Bergþór Morthens - gítar
  • Örn Nielsen - mixmaður
  • Ragnar Sigurðsson - gítar; verður með hljómsveitinni í ferðinni og væntanlega eitthvað lengur

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Bergþór Morthens Gítarleikari 1981-09
Bubbi Morthens Söngvari
Ragnar Sigurðsson Gítarleikari 1981-10
Þorleifur Jóhann Guðjónsson Bassaleikari 1981-09

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.10.2015