Umbra tónlistarhópur

<p>Tónlistarhópurinn Umbra var stofnaður árið 2014 og er skipaður tónlistarkonum sem allar hafa brennandi áhuga á fornri tónlist. Ólíkar víddir þessarar tónlistar eru kannaðar í eigin útsetningum hópsins og í spuna, og hefur hópurinn skapað sinn eigin hljóðheim sem kalla mætti tímalausan.</p> <p>- - - - -</p> <p>Umbra, founded in 2014, is an alternative music ensemble with eclectic tastes, exploring both ancient and contemporary music through improvisation and original arrangements. The artistic vision of the players is to blur the boundaries of tradition and to appeal to a wide audience by breathing new life into ancient music.</p> <p align="right">Af FaceBook-síðu Umbru</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Alexandra Kjeld Söngkona og Kontrabassaleikari 2014
Arngerður María Árnadóttir Organisti , Söngkona og Hörpuleikari 2014
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir Söngkona og Fiðluleikari 2014
Lilja Dögg Gunnarsdóttir Söngkona og Slagverksleikari 2014

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.12.2019