Andakt

Hljómsveitin varð til úr samvinnunni í kringum útgáfu geisladisksins Stjörnubjart og kom fyrst fram á Rósenberg 5. júlí 2016 og í Siglufjarðarkirkju á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði 8. júlí. Bandið leikur sér með þjóðlagaskotinn stíl og crossover tilburði...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir Söngkona 2016-07-05
Haraldur Sveinbjörnsson Söngvari, Píanóleikari og Gítarleikari 2016-07-05
Kjartan Guðnason Slagverksleikari 2016-07-05
Sváfnir Sigurðarson Söngvari og Gítarleikari 2016-07-05
Þorgrímur Jónsson Kontrabassaleikari 2016-07-05

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 26.06.2016