Hórmónar Pönksveit

„expirimental pönk hljómsveit úr Garðabænum sem að vildi stíga út úr þægindarammanum sínum sem listamenn og byrja hljómsveit“ (FaceBook-síða sveitarinnar).

Bandið sigraði Músíktilraunir 2016, laugardaginn 9. apríl. Brynhildur Karlsdóttir, söngvari sveitarinnar, var jafnframt valin besti söngvari Músíktilrauna þetta árið...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Brynhildur Karlsdóttir Söngkona
Hjalti Torfason Saxófónleikari
Katrín Guðbjartsdóttir Gítarleikari
Urður Bergsdóttir Söngkona og Bassaleikari
Örn Gauti Jóhannsson Trommuleikari

Skjöl

Hórmónar 2016 Mynd/jpg
Hórmónar 2016 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 4.05.2016