Stórsveit Ríkisútvarpsins Jazzhljómveit

Ríkisútvarpið hefur frá stofnun 1930 rekið eða komið að rekstir hljómsveita og tónlistarhópa. Hljómsveit útvarpsins fyrst og Sinfóníuhljómsveitarinnar síðar svo dæmi séu tekin. Stórsveit Ríkisútvarpsins varð til 1987 þegar fjölgað var í Léttsveit Ríkisútvarpsins og nefni hennar breytt. Var Ólafur Þórðarson helsti hvatamaður að stofnun þessara hljómsveita. Á tónleikum sveitarinnar á Hótel Borg 9. apríl 1988 var sveitin 18 manna og var leikur hennar vel látinn. Um líkt leyti sjást hins vegar blaðaskrif (Leifur Þórarinsson, Vernharður Linnet) um að leggja ætti sveitina niður...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Árni Elvar Básúnuleikari
Ásgeir Steingrímsson Trompetleikari 1987
Stefán S. Stefánsson Saxófónleikari, Útsetjari og Lagahöfundur
Vilhjálmur Guðjónsson Saxófónleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.01.2016