ANS trio Jazzhljómveit

ANS trio er skipað Agnari Má Magnússyni á píano, Nicolas Moreaux á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Tríóið hefur leikið saman þegar tækifæri hefur gefist hérlendis síðustu ár og einnig í París. Tríóið hefur tekið upp geisladisk með tökulögum frá heimalöndum hljómsveitarmeðlima og mun koma út hjá spænsku útgáfunni Fresh sound/New talent.

Af FaceBook-viðburði sem auglýstur var í Bjórgarðinum 18. desember 2015

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Agnar Már Magnússon Píanóleikari
Nicolas Moreaux Kontrabassaleikari
Scott McLemore Trommuleikari

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.12.2015