Brother Grass Þjóðlagapopp

Hljómsveitin Brother Grass varð til síðla sumars 2010 þegar Hildur, Sandra, Soffía og Ösp ákváðu að halda saman bluegrass tónleika. Þær fengu til liðs við sig gítarleikarann Örn Eldjárn, bróður Aspar, til að spila með sér á litlum tónleikum 25. ágúst 2010 og þá var ekki aftur snúið! Hafa þau tínt til ýmis bluegrass og suðurríkjalög og útsett í eigin stíl, þar sem þvottabali, gyðingaharpa og víbraslappi koma meðal annars við sögu.

. . . . . . . . . . . . . . .

Brother Grass is an Icelandic band formed early autumn 2010 when Hildur, Sandra, Soffía and Ösp decided to plan a bluegrass concert together. They got the guitarist Örn Eldjárn, Ösp's brother to play with them. They soon realised that their collaboration was going to much more than just this one off concert. The folk/americana/blue grass group have released two albums together and have gained a loyal following in Iceland and other countries and have had airplay on BBC3 Radio.

Af FaceBook-síðu Brother Grass 30. apríl 2015.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Hildur Halldórsdóttir Söngkona 25.08.2010
Sandra Dögg Þorsteinsdóttir Söngkona 25.08.2010
Soffía Björg Óðinsdóttir Söngkona og Gítarleikari 25.08.2010
Örn Eldjárn Kristjánsson Gítarleikari 25.08.2010
Ösp Eldjárn Kristjánsdóttir Söngkona 25.08.2010

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 30.04.2015