Barbörukórinn

Barbörukórinn er skipaður sextán hafnfirskum söngvurum og hefur starfað frá árinu 2007. Stjórnandi kórsins og stofnandi hans er Guðmudur Sigurðsson.

Af FaceBook-síðu kórsins

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Guðmundur Sigurðsson Stjórnandi 2007

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 6.12.2017