Dúkkulísurnar Hljómsveit

Kvennahljómsveit stofnuð af nokkrum vinkonum í Egilsstaðaskóla og starfaði með nokkrum mannabreitingum frá 1982 til 1986. Sveitin þótti góð; vann meðal annars Músíktilraunir 1983...

  • Erla Bryndís Ingadóttir - bassaleikari
  • Erla Ragnarsdóttir - söngkona
  • Guðbjörg Pálsdóttir - trommuleikari
  • Gréta Sigurjónsdóttir - gítarleikari
  • Harpa Lára Helgadóttir
  • Hildur Viggósdóttir - hljómborð.
  • Þórunn F. Víðisdóttir - gítarleikari

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.10.2015