Einsöngvarakvartettinn

<p>Kvartettin var stofnaðu að frumkvæði Svavars Gests 1969 og starfaði með hléum til 1978. Upphaflega skipuðu hópinn Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson og Guðmundur Guðjónsson. Þegar Guðmundur Jónsson hætti að syngja bættist Sigurður Björnsson í hópinn (sá nánar hér neðar undir Tent efni á öðrum vefjum).</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Guðmundur Guðjónsson Söngvari 1969 1972
Guðmundur Jónsson Söngvari 1969 1978
Kristinn Hallsson Söngvari 1969 1978
Magnús Jónsson Söngvari 1969 1978
Sigurður Björnsson Söngvari 1972 1978

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.09.2017