Par-Ðar Rokksveit

Par-Ðar er hljómsveit frá Suðurnesjum sem spilar sækadelíu á einstakan hátt. Áhrifavaldar hljómsveitarinnar eru umhverfið, fegurðin, ljótleikin og lífið. Öll tónlist og öll hljóð hafa áhrif á okkur sem einstaklinga og ParÐar leitast eftir að búa til komposisjón sem leyfir hlustandanum að finna það fallega í sjálfum sér og lífinu. Öll tónlist hefur áhrif, slæm eða góð músík sýnir þér bæði hvað þú vilt gera.

Af vef Músíktilrauna 2015.

Meðlimir:

  • Arnar Ingólfsson ‐ bassi
  • Kristjón Freyr Hjaltested ‐ gítar
  • Viktor Atli Gunnarsson ‐ gítar
  • Eyþór Eyjólfsson ‐ trommur
  • Sævar Helgi Jóhannsson ‐ synth / harmonium

Sveitin varð í öðru sæti Músíktilrauna 2015

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.10.2015