Bítlavinafélagið Poppsveit

Í ársbyrjun 1986 hittust 5 hljóðfæraleikarar í sal Verslunarskólans sem þá stóð við Grundarstíg og hófu samstarf sem átti að standa í 1 mánuð en stóð í 4 ár. Nemendamót Verslunarskólans var fyrirhugað í febrúar og kórstjóri var Jón Ólafsson, það þurfti að finna hljóðfæraleikara til að leika undir hjá kórnum. Fyrir valinu urðu Rafn Jónsson trymbill úr Grafík, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari sem gert hafði garðinn frægan m.a. með Eik og Brimkló, Eyjólfur Kristjánsson sem hafði starfað með Hálft í hvoru og Stefán Hjörleifsson, félagi Jóns úr Possibillies...

Sjá nánar á Tónlist.is

Bandið starfaði til 1990...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Eyjólfur Kristjánsson Söngvari 1986-01
Haraldur Þorsteinsson Bassaleikari 1986-01
Jón Ólafsson Hljómborðsleikari 1986-01
Rafn Jónsson Trommuleikari 1986-01
Stefán Hjörleifsson Gítarleikari 1986-01

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 4.02.2016