FlashBack Danshljómsveit og Rokksveit

Strákarnir kalla sig sixties sveit sem kalli fram stuðið frá Glaumbæ, Silfurtunglinu, Tjarnabúð, Sigtúni, Klúbbnum, Röðli, Breiðfirðingabúð og Iðnó...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ágúst Ragnarsson Söngvari
Friðrik Heiðar Halldórsson Bassaleikari
Jón G. Ragnarsson Gítarleikari
Kári Jónsson Gítarleikari
Steinar Viktorsson Trommuleikari 2014-05 2015-08
Sveinn Björgvin Larsson Trommuleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 6.02.2016