Söngsveitin Fílharmónía Blandaður kór

<p>Söngsveilin Fílharmónía var stofnuð 1960. Upphaf hennar var í félaginu Fílharmóníu sem stofnað var ári fyrr af tónlistar- og áhugafólki um flutning kórverka með hljómsveit. Meðar þeirra var dr. Róbert Abraham Ottósson. Hann hefur með réttu verið kallaður „guðfaðir“ Söngsveitarinnar.</p> <p>Þörf var til að stofna kór hér á landi sem tæki að sér flutning stórra kórverka með Sinfónluhljómsveit Íslands sem hafði starfað á tíu ár.</p> <p>Dr. Róbert stjórnaði Söngsveitinni allt til dauðadags 1974. Starfsemin fyrstu tíu árin gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi. Frumflutt var á islandi hvert stórverkið á fætur öðru, Carmina Burana, Þýsk sálumessa Brahms, Sálmasinfónía Stravinskys, Sálumessa Verdis og 9. sinfónía Beethovens auk Messiasar og Sálumessu Mozarts sem bæði höfðu heyrst hér á landi áður. Tíu ára Söngsveit flutti Missa Solemnis eftir Beethoven árið 1970. Öllu brattar varð vart komist í kórsöng... [Sjá <a href="http://www.filharmonia.is/index.php?option=com_content&view=article&id=64&Itemid=70">nánar</a>]</p> <p><a href="http://www.filharmonia.is/index.php?option=com_content&view=article&id=134&Itemid=64">Félagaskrá.</a> <p align="right">Af vef Söngsveitarinnar Fílharmónía (10. desember 2014)</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Bernharður Wilkinson Stjórnandi 1996 2003
Guðmundur Emilsson Stjórnandi 1982 1986
Guðríður Magnúsdóttir Söngkona 1960
Jóhannes Arason Kórsöngvari
Kristín Guðrún Einarsdóttir Syre Söngkona 1960 1974
Magnús Ragnarsson Stjórnandi 2006
Marteinn H. Friðriksson Stjórnandi 1976 1980
Oliver Kentish Stjórnandi 2003 2006
Róbert Abraham Ottósson Stjórnandi 1960 1974
Sigurður Halldórsson Söngvari 1986 1995
Snæbjörg Snæbjarnardóttir Stjórnandi
Úlrik Ólason Stjórnandi 1988 1996
Þóra Marteinsdóttir Söngkona

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.10.2020