Arfi

Sveitin var stofnuð í lok júlí 1969, viku fyrir verslunarmennahelgi segir í Morgunblaðsgrein frá í febrúar 1970. Sveitin hafði áður heitið Mods en þegar Ólafur Sigurðsson bassaleikari hætti í bandinu tók hann nafnið með sér. Arfi varð í öður sæti í hljómsveitarkeppni sem Allir Rúts stjórnaði í Húsafellsskógi um verlunarmannahelgina 1970...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ásgeir Óskarsson Trommuleikari 1969-07 1969-11
Gunnar Jónsson Söngvari 1969-07 1969-11
Kári Jónsson Gítarleikari 1969-07 1969-11
Magnús Halldórsson Hljómborðsleikari 1969-07 1969-11

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 18.06.2016