Úlfur Úlfur Rappsveit

<p>Bandið kom fyrst fram 2011 með EP-plötuna Föstudagurinn langi. Sveitina skipa Arnar Freyr - söngur, Helgi Sæmundur - söngur og Þorbjörn Einar (DJ).</p> <blockquote>... Úlfur Úlfur reis upp úr ösku rokksveitarinnar Bróður Svartúlfs sem vann Músíktilraunir árið 2009 og rakti rætur sínar til Sauðárkróks. Fyrsta breiðskífan, Föstudagurinn langi, kom út 2011 en það er ekki mikið þar sem gefur til kynna það risastökk sem sveitin tekur á þessari plötu hér. Tvær plánetur er mikilúðleg bæði og metnaðarfull, litaspjaldið er stórt og fjölskrúðugt og menn blanda óhikað saman alls kyns litum þannig að úr verður fjölbreytt, hugmyndaríkt verk. Platan er löng, margra laga (í tvennum skilningi) og það er gestkvæmt þar sem lista- menn úr áðurnefndri seinni senu koma m.a. við sögu...</blockquote> <p align="right">Arnar Eggert Thoroddsen. Plötuumfjöllun. Morgunblaðið. 9. janúar 2016, bls. 41</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Arnar Freyr Frostason Rappari 2011
Helgi Sæmundur Guðmundsson 2011
Þorbjörn Einar Guðmundsson Tónlistarmaður 2012-07

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 7.03.2016