Hljómsveit Karl Lilliendahl

<p>Karl stofnaði eigin hljómsveit 1962 sem lék í Klúbbnum til 1966, en annaðist eftir það allan hljómlistarflutning á Hótel Loftleiðum frá opnun þess og til 1972. Eftir það starfaði hann með ýmsum hljómlistarmönnum, m.a. í Naustinu, Templarahöll Reykjavíkur og Veitingahúsinu Ártúni...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Hjördís Geirsdóttir Söngkona
Karl Lilliendahl Hljómsveitarstjóri 1962 1972

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.10.2017