Vinir vors og blóma Hljómsveit

... Hljómsveitin Vinir Vors og blóma var stofnuð í Stykkishólmi 6. Febrúar 1993. Sveitin er í rótina Busarnir, en í kjölfarið á því ágæta bernskubreki voru drengnir inn í bandið Birgir Nielsen trommuleikari og Gunnar Þór Eggertsson gítarleikari, úr soul-hljómsveitinni Testemony. Þeir tveir ásamt Þorsteini Gunnari Ólafssyni söngvara, Siggeiri Péturssyni bassaleikara og Njáli Þórðarsyni hljómborðsleikara mynduðu Vini Vors & blóma og starfaði bandið í þeirri mynd til 30 september 1996, þegar VV&b hættu formlega...

  • Bergsveinn Árilíusson (2004 - í dag)
  • Birgir Nielsen (1993-1996, 2004 - í dag)
  • Gunnar Þór Eggertsson (1993-1996, 2004 - í dag)
  • Siggeir Pétursson (1993-1996, 2004 - í dag)
  • Njáll Þórðarson (1993-1996, 2004 - í dag)
  • Þorsteinn G Ólafsson (1993-1996)

    Af Wikipeida-síðu um sveitina

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 23.04.2016