Þrumuvagninn Rokksveit

„Þrumuvagninn heitir ný hljómsveit sem kemur fram í fyrsta sinn á þriöjudagskvöld [1. september] í Óðali. í Þrumuvagninum eru Eiður Örn Eiösson, söngvari, Brynjólfur Stefánsson, bassagítar, Einar Jónsson, gítar og Sigurður Reynisson, trommur.

Þrír fyrstnefndu voru áður meðlimir í Tívolí, en þeir gáfu einmitt út þriggja laga plötu fyrir skömmu, sem þeir kölluðu Þrumuvagninn. Sigurður Reynisson kemur úr hljómsveitinni Demo eins og Einar, en Sigurður lék um tíma með Pónik.

Bárujárnsrokkiö verður enn þyngra á metaskálum þeirra í framtíðinni að sögn. Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Siguröur, Eiður, Brynjólfur og Einar.“

Morgunblaðið. 30. ágúst 1981, bls. 26.

Í febrúar 1982 settist við trommurnar í stað Sigurðar Eyjólfur Jónsson, bróðir Einars gítarleikara. Þannig skipuð lék bandið fyrst á 50 ára afmælistónleikum FÍH á Broadway... Í júlí 1982 gaf Steinar út Þrumuvagninn, 9 laga plötum með bandinu...

Örn Sigmundsson gítarleikar gekk í bandið í september 1982... Sveitin veriðis ekki hafa lifað lengi eftir þetta.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Brynjólfur Stefánsson Bassaleikari 1981-08
Eiður Örn Eiðsson Söngvari 1981-08
Guðlaugur Auðunn Falk Gítarleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 26.07.2017