Trix Rokksveit

Stofnuð 26. maí 1968, samkvæmt viðtali við sveitina í Tímanum 30. maí 1970:

... Þeir, sem fyrst spiluðu i „grúbbunni“ voru þeir Árni Vilhjálmsson, Stefán Andrésson, Guðjón Sigurðsson og söngvari var Þorsteinn Þorsteinsson. Síðan hœttu þeir Ragnar og Árni, en í staðinn fyrir þá komu þeir Ari Kristinsson og Már Elíasson, trommuleikari...

Bandið kom fyrst fram í um Verslunarmannahelgina 1968 í Húsafellsskógi, spilaði síðan víð og var lengi fastabandi í Silfurtunglinu...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ari Kristinsson Hljómborðsleikari
Ragnar Gíslason Gítarleikari 1968-05-26
Stefán Andrésson Gítarleikari 1968-05-26
Sveinn Björgvin Larsson Trommuleikari
Þorsteinn Þorsteinsson Söngvari 1968-05-26

Skjöl

Trix 1969 Mynd/jpg
Trix 1970 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.06.2016