Hot Eskimos Jazzhljómveit

<p>Tríóið Hot Eskimos var stofnað árið 2010 af hljóðfæraleikurum úr ólíkum áttum. Þá langaði að taka íslensk rokk- og dægurlög frá hippatímanum til dagsins í dag, og máta við jazzformið. Útkoman varð svo óvænt og skemmtileg að þeir hljóðrituðu lögin sem komu síðan út á geisladisknum „Songs From the Top of the World“ í desember 2011. Diskurinn fékk frábærar viðtökur, hvort sem um var að ræða dóma gagnrýnenda eða hins almenna hlustanda, – sannarlega nýir og ferskir tónar á tónlistarsenunni á Fróni...</p> <p>- - - - -</p> <p>Hot Eskimos is an Icelandic jazz trio founded in 2010. Three guys with various musical backgrounds wanted to try their favorite Icelandic evergreens (from the hippie 70's through todays pop) in the context of jazz. So happy they were with the results they recorded it and the album, Songs From the Top of the World was released in december 2011. Refreshing CD that struck a new chord on the Icelandic music scene.</p> <p align="right">Af vef tríósins 21. sept. 2015.</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Jón Rafnsson Kontrabassaleikari 2010
Karl Olgeirsson Píanóleikari 2010
Kristinn Snær Agnarsson Trommuleikari 2010

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.09.2015