3B (Bitter Blues Band) Rokksveit

Hljómsveitin var stofnuð á haustdögum 2008 af Atla Viðari Jónssyni og hefur hún starfað með stuttum hléum þó, síðan þá. Hér eru saman komnir reynsluboltar sem hafa það sjálfum sér og öðrum til gamans að markmiði, að spila kröftuga blústónlist. Meðlimir hafa meðal annars starfað með Tívolí, Þrumuvagninum, Exizt, Borgís, Alfa Beta, Stefáni P, Hafrót, Örnum, Cabarett, Haukum og Cirkus.

Meðlimir:

  • Eiður Örn Eiðsson - söngur/munnharpa
  • Atli Viðar Jónsson - gítar
  • Sævar Árnason - gítar
  • Pétur Hjálmarsson - bassi
  • Ingólfur Sigurðsson trommur

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Atli Viðar Jónsson Gítarleikari
Eiður Örn Eiðsson Söngvari 2008
Ingólfur Sigurðsson Trommuleikari 2008
Sævar Árnason Gítarleikari 2008

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.12.2015