Fjórir fjörugir Danshljómsveit
<blockquote>– Segið mér, Steingrímur, hvenær er hljómsveitin stafnuð?<br />
– Hún er stofnuð sumarið 1957 og lék þá í Alþýðuhúsinu hér á Siglufirði undir nafninu „Tónatríó“ og var hljóðfæraskipan þá: píanó, harmonika og trommur. Árið eftir bættist svo einn maður í hópinn með gítar og tókum við þá upp nafnið „Fjórir fjörugir“. Í sumar réðum við svo til okkar söngvarann Þorvald Halldórsson.<br />
– Er hljómsveitin starfandi allt árið?<br />
– Nei. Aðeins yfir sumarmánuðina – skýringin er sú, að þrír okkar eru fjarverandi úr bænum yfir veturinn, tveir við nám, annar við læknanám, hinn við menntaskólanám og svo ég, sem er búsettur í Reykjavík.</blockquote>
<p align="right">Úr viðtali við hljómsveitarstjórann Steingrímur Guðmundsson í Tímanum 29. ágúst 1961, bls. 11.</p>
<p>Meðlimir (ágúst 1961):</p>
<ul>
<li>Hlöður Bjarnason - píanó</li>
<li>Sverrir Sveinsson - trommur</li>
<li>Steingrímur Guðmundsson - saxófónn</li>
<li>Steingrímur Lilliendahl - gítar</li>
<li>Þorvaldur Halldórsson - söngur</li>
</ul>
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til |
---|
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 31.08.2015