Útidúr Poppsveit og Indie

Starfaði a.m.k. frá sumrinu 2009...

... Útidúr byrjaði sem þriggja manna hljómsveit í febrúar í fyrra. Síðan þá hefur hún fjölgað sér eins og kanínufjölskylda – þó að það þekkist reyndar ekki í náttúrunni að þrjár kanínur fjölgi sér saman. Í dag skipa hljómsveitina tólf manns, háskóla- og tónlistarnemar og fólk á almennum vinnumarkaði:

 • Gunnar Örn Egilsson syngur - gítar
 • Gunnar Gunnsteinsson - kontrabassi
 • Helga Jónsdóttir - fiðla
 • Sigrún Inga Gunnarsdóttir - fiðla
 • Mæja Jóhannsdóttir - fiðla
 • Kristinn Roach Gunnarsson - píanó
 • Lárus Guðjónsson - trommar
 • Rakel Mjöll Leifsdóttir - söngur
 • Ragnhildur Gunnarsdóttir - trompet
 • Salka Sól Eyfeld - harmonika
 • Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir - harmonika
 • Úlfur A. Einarsson - gítar

Úr grein um bandið í Fréttablaðinu 27. janúar 2010, bls. 38-39

Í mars 2013 hafði Kári Einarsson tekið við bassanum af Gunnari og Sólveig Anna Aradóttir orðin söngkona í stað Rakel Mjallar.

- - - - -

... Formed by guitarist/singer Gunnar Örn and keyboardist Kristinn Roach, Útidúr started churning out multifaceted songwriting that soon chain-reacted the project to mushroom into a twelve strong bunch. The full posse now includes players of double bass, drums, trumpet, violins, a second guitar and an accordion. The band has honed their craft for a while and began playing at various venues in downtown Reykjavík in late summer of 2009.

Útidúr's debut album 'This Mess We've Made' was released in the fall of 2010. Recorded at the Sigur Rós owned studio 'Sundlaugin' the album is big in sound, featuring over 20 musicians. It is a quite spacious blend of bipolar drama and sofa-sinking mellowness, all soaked in hook-laden pop sensibility. The mini album 'Detour' was released in the spring of 2013 and was recorded by the band itself. It uses electronic sounds to a bigger extent and is in itself a detour from what Útidúr usually does...

From the bands FaceBook-page

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Kristinn Roach Gunnarsson Píanóleikari 2009-02
Salka Sól Eyfeld Harmonikuleikari
Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir Harmonikuleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 14.04.2016