<p>„Í kvöld verður aftur kynnt ný hljómsveit sem nefnir sig Pops“ segir í Morgunblaðinu föstudaginn 9. september 1966. Þarna var auglýst ball í Breiðfirðingabúð þar sem aðal númerið var hljómsveitin Tempó. Ennfremur segir að bandið hafi verið stofnað ...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Benedikt Már Torfason Gítarleikari 1968
Birgir Hrafnsson Gítarleikari
Eiður Örn Eiðsson Söngvari 1969
Jón G. Ragnarsson Gítarleikari
Jón G. Ragnarsson Gítarleikari
Ólafur Sigurðsson Trommuleikari
Ómar Óskarsson Gítarleikari
Óttar Felix Hauksson Gítarleikari
Pétur Kristjánsson Bassaleikari 1966-09
Sveinn Björgvin Larsson Trommuleikari
Sævar Árnason Gítarleikari 1969

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 30.11.2015