Daisy hill puppy farm Rokksveit
Popp-rokk-tríó af Seltjarnarnesi sem starfaði 1985-1991. Stofnað af Jóhanni Jóhannssyni - söngur og gítar, Stefáni Bersa Marteinssyni - bassi og Ólafi Gísla Gíslasyni - trommur. Bandið gaf út plötu og snældur...
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til | |
---|---|---|---|---|
![]() |
Jóhann Gunnar Jóhannsson | 1985 | 1991 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.02.2018