Skálmöld Rokksveit

<p>Það var í ágúst 2009 sem Skálmöld var stofnuð af sex mönnum, þeim Baldri, Björgvini, Gunnari, Jóni Geir, Snæbirni og Þráni sem þekktust misvel. Þeir áttu þó eitt sameiginlegt og það var að vera sýnilegir í íslensku tónlistarlífi á einhvern hátt.</p> <p>Textar hljómsveitarinnar eru í víkingastíl. Þeir fylgja allir fornum íslenskum bragarháttum og yrkisefni þeirra eru bardagar og goðafræði, andrúmsloftið er rammíslenskt. Skálmöld spilar þungarokk með áhrifum frá þjóðlagaarfinum í bland við nýja strauma. Hljómsveitin nýtur sín best á tónleikum  og nær þar að hrífa áhorfendur með sér.</p> <p>- - - - -</p> <p>Skálmöld was founded in August 2009 and has since then become the biggest metal act in Iceland. The band's Debut album, "Baldur" was released late 2010 and was immediately a huge success, both with the metal scene and the more mainstream crowd. Skálmöld then released the album via Napalm Records in 2011 and has made quite an impact on the international metal scene since then. After more than a year of touring and promoting Baldur, Skálmöld headed back to the studio to record their second album entitled "Börn Loka" (Loki's Children). It was released in late 2012 and followed by extensive touring throughout 2013. The year came to a grand closure when Skálmöld joined forces with Iceland Symphony Orchestra for three sold out shows in Iceland’s largest concert hall, Harpa. The concert was released as CD/DVD and became an instant best seller...</p> <p align="right">From the bands web-site</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Baldur Ragnarsson Söngvari og Gítarleikari 2009-08
Björgvin Sigurðsson Söngvari og Gítarleikari 2009-08
Gunnar Ben Söngvari , Óbóleikari og Hljómborðsleikari 2009-08
Jón Geir Jóhannsson Söngvari og Trommuleikari 2009-08
Snæbjörn Ragnarsson Bassaleikari 2009-08
Þráinn Árni Baldvinsson Gítarleikari 2009-08

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.01.2016