Þursaflokkurinn Framsækið rokk

<p>Hinn íslenski þursaflokkur starfaði 1978–1982. Fyrsta plata, <i>Hinn íslenzki þursaflokkur</i>, kom út 1978. Karl Sighvatsson bættist í hópinn áður en önnur plata hljómsveitarinnar, <i>Þursabit</i>, kom út. Uppvakning varð 2008 þegar sveitin kom saman og spilaði í Laugardalshöll ásamt Capút hópnum. Mynddiskur og plata voru gefin út af tónleikunum...</p> <p align="right">Byggt á Wikipedia-færslu um sveitina.</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ásgeir Óskarsson Trommuleikari 1978 1982
Egill Ólafsson Söngvari og Hljóðfæraleikari 1978 1982
Karl Sighvatsson Hljómborðsleikari 1978 1979
Rúnar Vilbergsson Fagottleikari 1978 1982
Tómas Magnús Tómasson Bassaleikari 1978 1982
Þórður Árnason Gítarleikari 1978 1982

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 16.04.2021