Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar Danshljómsveit

Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar er fyrst nefnd í blöðunum 3. desember 1938 (bls. 4) þar sem dansleikur er auglýstur í Oddfellow húsinu í Reykjavík daginn eftir: „Nýju dansarnir niðri og eldri dansamir uppi. – Stór harnionikuhljómsveit og hljómsveit Bjarna Böðvarssonar.“ ...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Bjarni Böðvarsson Hljómsveitarstjóri, Klarínettuleikari og Saxófónleikari
Hafliði Þórir Jónsson Píanóleikari
Jónas Dagbjartsson Trompetleikari
Ólafur Hólm Einarsson Trommuleikari
Ragnar Bjarnason Trommuleikari
Þorvaldur Steingrímsson Klarínettuleikari og Saxófónleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.12.2015