Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar Danshljómsveit

<p>Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar er fyrst nefnd í blöðunum 3. desember 1938 (bls. 4) þar sem dansleikur er auglýstur í Oddfellow húsinu í Reykjavík daginn eftir: „Nýju dansarnir niðri og eldri dansamir uppi. – Stór harnionikuhljómsveit og hljómsveit Bjarna Böðvarssonar.“ ...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Bjarni Böðvarsson Hljómsveitarstjóri , Klarínettuleikari og Saxófónleikari
Guðmundur Kjartan Runólfsson Söngvari og Trompetleikari
Hafliði Þórir Jónsson Píanóleikari
Jónas Dagbjartsson Trompetleikari
Ólafur Hólm Einarsson Trommuleikari
Ragnar Bjarnason Trommuleikari
Þorvaldur Steingrímsson Klarínettuleikari og Saxófónleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.10.2020