Námfúsa Fjóla / Fjóla Rokksveit

Sveitin sést fyrst nefnd í blöðum sem þátttakandi í keppni um titilinn Táningahljómsveitin '72 í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1972. Einhverjar mannabreytingar urðu í bandinu en í maí 1975 eru meðlimir Ólafur Kolbeinsson á trommur, Guðjón Guðjónsson á bassa, Ragnar Sigurðsson og Hjalti Guðlaugsson á gitara, Sigurður Long á saxafón og Guðjón Guðmundsson söngvari. Nafn sveitrinnar hafði þá verið stytt í Fjóla...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ólafur J. Kolbeins Trommuleikari
Ragnar Sigurðsson Gítarleikari
Sigurður Long Jakobsson Saxófónleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 16.02.2016