Útlendingahersveitin

Sveit íslenskra jazztónlistarmanna sem flestir störfuðu í útlöndum. Bandið kom saman af og til um og eftir aldamótin 2000...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Árni Egilsson Kontrabassaleikari
Árni Scheving Víbrafónleikari
Jón Páll Bjarnason Gítarleikari
Pétur Östlund Trommuleikari
Þórarinn Ólafsson Píanóleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.12.2015