Útlendingahersveitin
<p>Sveit íslenskra jazztónlistarmanna sem flestir störfuðu í útlöndum. Bandið kom saman af og til um og eftir aldamótin 2000...</p>
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til | |
---|---|---|---|---|
![]() |
Árni Egilsson | Kontrabassaleikari | ||
![]() |
Árni Scheving | Víbrafónleikari | ||
![]() |
Jón Páll Bjarnason | Gítarleikari | ||
![]() |
Pétur Östlund | Trommuleikari | ||
![]() |
Þórarinn Ólafsson | Píanóleikari |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.12.2015