Reykjalundarkórinn Blandaður kór

Reykjalundarkórinn var stofnaður árið 1986 og var Lárus Sveinsson fyrsti stjórnandi kórsins og dætur hans Ingibjörg og Hjördís Elín píanóleikarar. Í upphafi voru eingöngu starfsmenn Reykjalundar meðlimir í kórnum, en síðar bættust við makar, vinir, börn kórfélaga og einnig hafa margir nemendur Írisar úr Söngskólanum í Reykjavík sungið með kórnum...

Af vef SÍBS.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Lárus Sveinsson Stjórnandi 1986 2000

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.01.2015