Hljómsveit Villa Valla Danshljómsveit

Ekki er vitað hvort þetta var nefn sveitarinnar. Í viðtali við Vilberg sem vísað er til hér neðar (Minningar frá Flateyri og Ísafirði) heldur Vilberg að hann hafi fyrst spilað með Ólafi Kristjánssyni í hljómsveit á Ísafirði um 1952. Ýmsar samsetningar hafi tíðkast, kvartettar, kvintettar, jafnvel sjö manna sveitir; hljóðfæraskipan þá eins og hjá KK-sextett sem var viss fyrirmynd ...

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Gunnar Hólm Sumarliðason Trommuleikari
Ólafur Kristjánsson Píanóleikari og Víbrafónleikari
Vilberg Vilbergsson Saxófónleikari

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 7.12.2015