Fimm í fullu fjöri Hljómsveit

<p>Sveitin starfaði frá vori fram á haust (væntanlega árið 1959) er haft eftir Carli Möller í viðtali 1988. Ýmsir léki með bandinu þann tíma sem það starfaði. Í janúar 1960 breytti mannskapurinn nafni sveitarinnar í Diskó þegar Berti Möller bættist í hópinn...</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Alfreð Alfreðsson Trommuleikari
Björn G. Björnsson Trommuleikari 1959 1959
Carl Möller Píanóleikari 1959 1959
Guðbergur Auðunsson Söngvari 1959 1959
Guðjón Margeirsson Kontrabassaleikari 1959 1959
Kjartan Norðfjörð Víbrafónleikari 1959 1959
Örn Ármannsson Gítarleikari 1959 1959

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.02.2016