Gæðablóð Hljómsveit

<p>Hljómsveitin Gæðablóð var stofnuð 2007 á ónefndum bar í 101 Reykjavík þar sem nokkrir vinir komu saman. Þetta voru þeir Kormákur Bragason, Tómas M. Tómasson og Magnús R. Einarsson. Síðar hafa fleiri bæst í hópinn</p> <p>Kormákur textaskáld og lagsmiður Gæðablóða leiðir sína menn, sem allir eiga það sameiginlegt að vera úrvalshljóðfæraleikarar. Hjá sveitinni er húmörinn ekki langt undan og sungið er um háa, sem lága.</p> <p>Meðlimir:</p> <ul> <li>Kormákur Bragason - söngur og gítar</li> <li>Tómas M. Tómasson- bassi</li> <li>Magnús R. Einarson - gítar</li> <li>Hallgrímur Guðsteinsson - ásláttur</li> <li>Jón Indriðason - trommur</li> <li>Eðvarð Lárusson - gítar</li> </ul>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Eðvarð Lárusson Gítarleikari 2007
Kormákur Bragason 2007
Magnús R. Einarsson Gítarleikari 2007
Tómas Magnús Tómasson Bassaleikari 2007

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.10.2015