Gæðablóð Hljómsveit

Hljómsveitin Gæðablóð var stofnuð 2007 á ónefndum bar í 101 Reykjavík þar sem nokkrir vinir komu saman. Þetta voru þeir Kormákur Bragason, Tómas M. Tómasson og Magnús R. Einarsson. Síðar hafa fleiri bæst í hópinn

Kormákur textaskáld og lagsmiður Gæðablóða leiðir sína menn, sem allir eiga það sameiginlegt að vera úrvalshljóðfæraleikarar. Hjá sveitinni er húmörinn ekki langt undan og sungið er um háa, sem lága.

Meðlimir:

  • Kormákur Bragason - söngur og gítar
  • Tómas M. Tómasson- bassi
  • Magnús R. Einarson - gítar
  • Hallgrímur Guðsteinsson - ásláttur
  • Jón Indriðason - trommur
  • Eðvarð Lárusson - gítar

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Eðvarð Lárusson Gítarleikari 2007
Kormákur Bragason 2007
Magnús R. Einarsson Gítarleikari 2007
Tómas Magnús Tómasson Bassaleikari 2007

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.10.2015