Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar Danshljómsveit

<p>Ásgeir stofnar sveitina 1964 og starfaði hún fram undir 1980; var lengi húshljómsveit í Þórscafé til 1970 og í Lindarbæ til 1974. Sveitin var á þessum árum helsta gömludansasveit bæjarins...</p> <p>... Rúnar Guðjónsson söng einnig með sveitinni en ekki liggur fyrir hvenær. Ekki er ólíklegt að þeir Gunnar Páll og Njáll hafi einnig leikið á hljóðfæri í sveitinni (báðir voru liðtækir á bassa) en aðrir þekktir hljóðfæraleikarar með sveit Ásgeirs voru Karl Karlsson trommuleikari, Sighvatur Sveinsson gítarleikari, Þórhallur Stefánsson bassaleikari[?], Haukur Sighvatsson [?] og Guðmundur Garðar Hafliðason trommuleikari.</p> <p>Haukur Sighvatsson, Sighvatur Sveinsson</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ásgeir Sverrisson Hljómsveitarstjóri og Harmonikuleikari 1963 1980
Björn Þorgeirsson Söngvari 1964 1965
Bragi Einarsson Klarínettuleikari og Saxófónleikari
Gunnar Páll Ingólfsson Söngvari og Gítarleikari 1972 1975
Njáll Bergþór Sigurjónsson Söngvari
Sigríður Maggý Magnúsdóttir Söngkona 1963 1980

Skjöl

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.02.2016