Systir Sara Hljómsveit

Fyrst er getið um bandið í Vísi og Morgunblaðinu 30. júní 1972 þar sem sveitin er auglýst í Silfurtunglinu til kl. 1 – Aðgangur kr. 25.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Gunnar Jósefsson Trommuleikari 1972-06
Sigurður Kristmann Sigurðsson Söngvari 1972-06
Sigþór Hermannsson Gítarleikari 1972-06
Torfi Ólafsson Bassaleikari 1972-06

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.10.2015