Amiina

Edda Rún Ólafsdóttir, Hildur Ársælsdóttir, María Huld Markan Sigfúsdóttir og Sólrún Sumarliðadóttir stofnuðu amiina sem strengjakvartett þegar þær námu við Tónlistarskólann í Reykjavík undir aldamótin 2000. Næsta áratuginn störfuðu þér náið með Sigur Rós. Nú [2010] er kvartettinn orðin sextett eftir að tveir strákar bættust í hópinn.

Á fyrstu plötu amiina, Kurr (2007), notaði kvartettinn afar fjölbreytt hljóðfæri, hefðbundin jafnt sem óhefðbundin. Útkominni lýsti The Guardian sem undarlegu flæði stemninga milli sakleysis og fágunar.

Þó hliðstæð lýsing geti átt við um Puzzle (2010) er hljóðmyndin breiðari og fjölbreyttari vegna framlags Magnúsar Trygvasonar Eliassen á slagverk Guðmundar Vignis Karlssonar (Kippi Kaninus) á elektróník en strákarnir urðu fastir meðlimi sveitarinnar 2009.

- - - - -

Originally a string quartet formed by four girls (Edda Rún Ólafsdóttir, Hildur Ársælsdóttir, María Huld Markan Sigfúsdóttir and Sólrún Sumarliðadóttir) at the Reykjavík College of Music in the late 1990s, amiina went on to cut its teeth as Sigur Rós' string section for the next decade. Now a sextet after a recent masculine infusion, amiina will release its second full length album, Puzzle, in September 2010.

amiina's debut album, Kurr (2007), was performed on a disparate jumble of instruments – musical saws, kalimbas, music boxes and seemingly anything that could be plucked, bowed or beaten on – resulting in a work that ebbed and flowed “in a strange, powerful place between sophistication and innocence,” according to The Guardian.

While the above is equally true of Puzzle, this time around the group's sonic palette is broadened by the contributions of drummer Magnús Trygvason Eliassen and electronic artist Kippi Kaninus (Guðmundur Vignir Karlsson), permanent members of the group since 2009. Accordingly, the songs on Puzzle are more rhythmically rugged than amiina's previous work and feature heavier use of electronics. amiina's long-standing fondness for zero-g melodies and open-minded instrumentation, however, continues.

From the amiina web-site (11. febrúar 2016)

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Edda Rún Ólafsdóttir Fiðluleikari
Guðmundur Vignir Karlsson Raftónlistarmaður 2009
Hildur Ársælsdóttir Fiðluleikari
Magnús Trygvason Elíassen Slagverksleikari 2009
María Huld Markan Sigfúsdóttir Fiðluleikari
Sólrún Sumarliðadóttir Sellóleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.02.2016