Flat Five Jazzhljómveit
<p>Sveitin var stofnuð haustið 1982, skipuð nemendum og kennurum við Tónlistarskóla FÍH. Bandið kom fyrst fram 17. apríl 1983. Í fréttum af bandinu frá þessum tíma er víbrafón- og píanóleikarinn nefndur Ludvig Símonar. Sá er sama maður og nú nefndir sig Ludvig Kári Forberg...</p>
Meðlimir
Nafn | Staða | Frá | Til | |
---|---|---|---|---|
![]() |
Árni Áskelsson | Trommuleikari | 1983-04-17 | |
![]() |
Bjarni Sveinbjörnsson | Bassaleikari | 1983-04-17 | |
![]() |
Ludvig Kári Forberg | Píanóleikari og Víbrafónleikari | 1983-04-17 | |
![]() |
Sigurður Long Jakobsson | Saxófónleikari | 1983-04-17 | |
![]() |
Vilhjálmur Guðjónsson | Gítarleikari og Saxófónleikari | 1983-04-17 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.02.2016