Nútímabörn Þjóðlagasveit

Þjóðlagarokksveit sem starfaði 1968-1969 og gaf út plötu árið 1969. Meðlimir voru:

  • Ágúst Atlason
  • Drífa Kristjánsdóttir
  • Ómar Valdimarsson
  • Snæbjörn Kristjánsson
  • Sverrir Ólafsson

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Ágúst Atlason Söngvari og Gítarleikari 1968 1969

Skjöl

Nútímabörn Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.10.2017