Cirkus Hljómsveit

1977 voru í bandinu: Helgi Magnússon, Þorvarður Hjálmarsson, Gudbrandur Einarsson - hljómborð, Örn Hjálmarsson - gítar, Davíð Karlsson - trommur og Sævar Sverrisson - söngur. Myndin er af FaceBook-síðu Davíðs Karlssonar.

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Davíð Karlsson Trommuleikari
Guðbrandur Einarsson Hljómborðsleikari
Helgi Magnússon Hljómborðsleikari
Sævar Sverrisson Söngvari
Þorvarður Hjálmarsson Bassaleikari
Örn Hjálmarsson Gítarleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.02.2016