Dátar Hljómsveit

<p>Hugmyndin um Dáta var útpæld, og líklega er þetta fyrsta íslenska hljómaveitin sem var beinlínis sköpuð til að vekja athygli og slá í gegn. Maðurinn á bak við það var Þráinn Kristjánsson (þáverandi formaður Jazzklúbbs Reykjavíkur), sem gerðist umboðsmaður hljómsveitarinnar eftir að hafa hjálpað Hilmari bróður sínum að koma henni á legg. Þráinn fékk Þóri Baldursson til að æfa hljómsveitina og kom henni á sporið fyrstu mánuðina. Í fyrstu vöktu Dátar athygli fyrir frumlegan klæðaburð, en þeir voru allir klæddir í búninga sem líktust amerískum einkennisbúningum sjóliða.</p> <p>Sveitin var stofnuð 1965 og gaf út tvær plötir á ferlinum hjá SG - hljómplötum...</p> <p align="right">Af Wikipedia-síðu um Data</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Hilmar Kristjánsson 1965-06-18 1966
Jón Pétur Jónsson Söngvari og Bassaleikari 1965-06-18 1967-08
Karl Jóhann Sighvatsson Organisti 1967 1967-08
Magnús Magnússon Gítarleikari 1966 1967
Rúnar Gunnarsson Söngvari og Gítarleikari 1965-06-18 1967-08
Stefán Jóhannsson Trommuleikari 1965-06-18 1967-08
Þorgils Baldursson Gítarleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 4.12.2015