Kúbus Hljómsveit

<p>Stofnmeðlimir KÚBUS eru Grímur Helgason, klarínett, Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanó, Ingrid Karlsdóttir, fiðla, Júlía Mogensen, selló og Melkorka Ólafsdóttir, flauta.</p> <p>KÚBUS er tónlistarhópur stofnaður 2013 sem hélt sína fyrstu tónleika fyrir fullu húsi í Tjarnarbíói í september 2013. KÚBUS hefur það að markmiði að starfa sem opinn tónlistarhópur með það í huga að fá til liðs við sig listamenn úr öllum áttum í allskyns tilraunir. Ætlunin er að ná til nýrra áheyrenda, rjúfa múrinn milli áheyrandans og flytjandans.</p> <p>KÚBUS fékk listamannalaun fyrir hópinn í 15 mánuði og hefur sett upp metnaðarfullt og spennandi prógramm næsta árið í samstarfi við vídjólistamenn, poppara, tónskáld, leikstjóra og myndlistarmenn. </p> <p align="right">Af vefsíðu Kúbus (8. janúar 2014).</p>

Meðlimir

Nafn Staða Frá Til
Grímur Helgason Klarínettuleikari 2013
Guðrún Dalía Salómonsdóttir Píanóleikari 2013
Melkorka Ólafsdóttir Flautuleikari 2013

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.10.2015